Nýjar myndir

Þar sem ég er komin með leigjanda hef ég verið alveg löglega afsökuð síðustu vikurnar að hafa ekki uppfært myndaalbúmin. Sófinn hefur verið meira freistandi. Ég tók mig samt til í kvöld og setti inn febrúar,mars og apríl albúm á síðurnar hjá krökkunum. Ásta, Atli

Leave a Reply