Þar sem ég er komin með leigjanda hef ég verið alveg löglega afsökuð síðustu vikurnar að hafa ekki uppfært myndaalbúmin. Sófinn hefur verið meira freistandi. Ég tók mig samt til í kvöld og setti inn febrúar,mars og apríl albúm á síðurnar hjá krökkunum. Ásta, Atli
This entry was posted
on Miðvikudagur, maí 23rd, 2007 at 11:53 e.h. and is filed under Atli, Eygló, Ásta.
You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 feed.
You can leave a response, or trackback from your own site.