Nýjar myndir

Komnar nýjar september og október myndir á heimasíður krakkanna. Þetta var frekar erfið fæðing hjá mér þar sem ég er komin með nýja útgáfu af ACDSee og þurfti að laga aðeins vefsíðuna sem það sprautar út úr sér. Nú ættu næstu albúm að verða auðveldari. Tenglar á síðurnar hér til hliðar.

Leave a Reply