Nýyrði dagsins er lýsingarorðið “Skrælvel”

Þegar ég kom á leikskólann að sækja Atla kom hann skoppandi glaður á móti mér og sagði “Mamma ég borðaði alveg skrælvel í dag”.

Vegna þess hversu stoltur hann var af þessum árangri sínum túlka ég það þannig að þetta muni hafa merkinguna að borða mjög vel.

Það sem veltur upp úr þeim stundum :)

2 Responses to “Nýyrði dagsins er lýsingarorðið “Skrælvel””

  1. Ingibjörg Ólafsdóttir Says:

    Hefur hann ekki átt við “þrælvel” :)

  2. admin Says:

    Þú ert svo skýr Ingibjörg….það er mjög líklegt :)

Leave a Reply