Nýyrði dagsins er lýsingarorðið “Skrælvel”
Þegar ég kom á leikskólann að sækja Atla kom hann skoppandi glaður á móti mér og sagði “Mamma ég borðaði alveg skrælvel í dag”.
Vegna þess hversu stoltur hann var af þessum árangri sínum túlka ég það þannig að þetta muni hafa merkinguna að borða mjög vel.
Það sem veltur upp úr þeim stundum
júlí 13th, 2009 at 3:27 e.h.
Hefur hann ekki átt við “þrælvel”
júlí 13th, 2009 at 8:33 e.h.
Þú ert svo skýr Ingibjörg….það er mjög líklegt