Það læra börnin sem fyrir þeim er haft

“sofa sofa sonna sonna hættissu læti” segir Eygló við dúkkuna sína og ruggar henni og klappar á bakið. Syngur svo smávegis “sonnarí dúkka sín dæmarí sofa pabbidí lalalí sofarí lalalalalalí” óperutaktar…þögn og kveikir svo á sjónvarpinu.

Update - bókhaldið:
Fórum í 18 (19) mánaða skoðun 22/6
Þyngd: 10.280 g
Lengd: 80 cm
Bara eiginlega alveg eins og Atli sem var 10,2 og 78 í sinni 18.mán skoðun.
Stubbmunda ss á nettu kúrfunni.

Með vökva í eyra, astma og hor og sprautu frestað um viku.

Orðaforðinn með eindæmum góður eins og maður var nú þannig séð búinn að gera sér grein fyrir.
Vinsælustu orðin/setningarnar í dag eru:
Nei
Sonna sonna hættissu
Hættissu mamma
Hættu
Koddu hérna
Leika sér
Krakkarni leika sér
Labba
Blablu=nafli sem er alveg sérstakt áhugamál

Leave a Reply