Tannlaus

Skarðið stækkar og stækkar:
Fyrri tönnin
Fyrri fór 15. maí og borgaði tannálfurinn 5 10kalla fyrir góssið.
Seinni tönnin
Seinni fór 2. júní og spurning hvað tannálfurinn greiðir fyrir hana….verðbólga og svoleiðis….

Og meðan tennurnar hrynja úr Ástu stendur Eygló í stað með sínar 16 tennur.
Eygló sveitamær

2 Responses to “Tannlaus”

  1. sigrun Says:

    Gud, saetar skvisur. :)

    For Eyglo nokkud i klippingu til ommu sinnar i Breidholtinu? Kannast eitthvad vid handbragdid.

    Sigrun

  2. admin Says:

    Nei hún fór nú bara í klippingu hjá móður sinni sem á ágætis föndurskæri.

Leave a Reply