Stóri koddinn

Atli kom fram í stofu eftir að hafa verið farinn að sofa og sagðist ekki geta sofnað.
Atli: “Mamma hvar sefur þú?”
Ég: “Ég sef í rúminu mínu.”
Atli: “En hvar sefur pabbi?”
Ég: “Hann sefur í sínu rúmi, sama rúmi og mamma.”
Atli: “Það geta líka tveir sofið í mínu rúmi afþví ég á svo stóran kodda.”
Ég: “Á ég þá að koma og kúra aðeins hjá þér?”
Atli: “Jáhhh :)”

Leave a Reply