Fríða og dýrið

Þó Eygló sé yfirleitt yndislega sæt og fín og prúð stúlka býr líka í henni lítið skrímsli sem rífur og tætir upp úr fataskúffum, hendir grjóti og leikföngum í klósettið, þyrlar skóm um alla íbúð, étur upp úr ruslatunnunni, gólar í þvottavélina og borðar með öllum líkamanum…öllu eldhúsinu reyndar. Hún er samt alltaf jafn ómótstæðilega sæt.

5 Responses to “Fríða og dýrið”

 1. Ingibjörgin Says:

  Maður sér voða fína mynd af sætri stelpu og svo skrollar maður niður þá Aaaaaaa Skrímsli :D

 2. álfheiður Says:

  hahaha…meira krúttið!!

 3. Sigrun Hreinsdottir Says:

  Er stelpan laus vid allar krullur? Alveg dottir thin :)

 4. admin Says:

  Ef þú skoðar ‘Fríðu’ vel má sjá smá lokka í hnakkanum á henni. Annars er hún alveg slétt eins og mamman.

 5. Sigrun Hreinsdottir Says:

  Fyndid. Eg helt ad krullugenid vaeri ovinnanlegt. En thetta med krullurnar i hnakkanum. Ari er med svoleidis lika. Faer fallega lokka :) Samt ekkert krullugen her a bae.

Leave a Reply