Nokkrir góðir

Atli: “Mamma þú mátt ekki snerta bláu sögina, aþþí hún er svo hættuleg.”
Atli: “Pabbi má snerta hana aþþí hann er fullorðinn.”
Ég: “En ég er líka fullorðin.”
Atli: “Nei þú ert bara smákrakki!”

Þegar Atli fær ekki það sem hann vill segir hann gjarnan: “Þá ert þú leiðinlegst í öllum heiminum!”

“Það má skjóta gæsir aþþí þær eru óféti!” sagði Atli þegar hann reyndi að skilja afhverju pabbi hans var að skipuleggja gæsaveiði haustins.

“Þetta er jarðskjálfasvæði” sagði Atli og leit út á bílaplanið fyrir framan húsið.

Leave a Reply