Barnalán

Mamman með ungana þrjá við kvöldverðarborðið. Pabbinn fjarri góðu gamni.
Ásta: “Mamma er ekki gaman að eiga svona mörg börn?”
Ég: “Jú það er voðalega gaman yfirleitt.”
Ásta: “En það er nú stundum svolítið erfitt að eiga við okkur.”
Ég: “Já það getur verið það stundum.”
Ásta: “Mamma hennar Silju á fjögur börn og hún segir að það sé erfitt að eiga við þau.”

Leave a Reply