Hringtorg

Öll fjölskyldan í bílnum að leggja af stað í sveitina. Ég eitthvað að pirrast í Elvari á bílbeltinu hennar Ástu sem er snúið.
Þá heyrist úr aftursætinu “Ég veit afhverju beltið mitt er svona snúið. Það er afþví við erum búin að keyra í svo mörg hringtorg!”

Einmitt það já.

Leave a Reply