Tippahugleiðingar

“Bíllinn er ekki með tippi” sagði Atli þegar við vorum að keyra eftir Grensásveginum í vikunni.
Ég: “Nei…en sumir bílstjórar eru með tippi. Ég er samt ekki með tippi.”
Atli: “Nei þú ert með klobba.”
Atli: “Pabbi er með tippi.”
Ég: “Já pabbi er með tippi.”
Atli: “Pabbi er með stóran tippi.”
Ég: “Ert þú líka með stórt tippi.”
Atli: “Ég er með lítinn tippi.”

Leave a Reply