Ágústmyndir

Ágústmyndir komnar í albúmin hjá Ástu og Atla.
Og já eitt gullkorn frá Atla. Við Atli fórum í Sorpu á Dalvegi í dag og þegar við vorum að keyra fram hjá MacDonalds, sem hann hefur aldrei nokkurn tímann komið inn á, gólaði hann “Hey Dónnad” og aftur það sama á leiðinni til baka. Þarna trúi ég að sumir séu að herma eftir stóru systur. Vissi bara ekki að hann tæki svona vel eftir.

Leave a Reply