Bókaormur prófessor
janúar 19th, 2009Eygló er dugleg að lesa. Það er hennar uppáhaldsiðja. Hún er búin að eignast lesaðstöðu í horninu á stofunni og hefur þar sinn hægindastól og bókakassa.
Þegar maður er duglegur að lesa er maður fljótur að læra ný orð enda fer orðalisti prófessors Eygló ört stækkandi:
gekka = drekka
út = ég vil fara út, hleyptu mér út
bibbi = nebbi
hæ = hæ, hár/eyra
gó = skór
voffi = hundur
mimi = kýr og lamb
labba = labba
njamminjamm= þetta er algjört sælgæti
nanana= banani
duduuu=ég er týnd komdu og finndu mig
brrrr=bíll
duddadæ=Stubbarnir
heitt = heitt
mamma=mamma/amma
babbi= pabbi
afi = afi
dót = dót
addí = Atli/Ásta
bíbí = fugl og margt annað áhugavert
vááá = Vá vá hvað þetta er flott
le/lella= lesa
api=api
húa=húfa
deppa=stelpa
neineineineineineinei=ég er í frekjukasti komdu með þetta dót annars öskra ég